Kom hin vanhæfi saksóknari syni sínum undan ábyrgðum vegna mistaka ?

Þetta er ekki hægt, mestu glæpamenn sögunar í EVROPU frá stríðlokum eins og lýst hefur verið í erlendum fjölmiðlum undan farið. Eru lausir við ábyrgð gerða sinna.

Um þetta er fjallað á vísir.is

Já Komast upp með að verða ábyrgðarlausir á lánum ,sem þeir hafa fengið fyrir hrun Íslenska Bankakerfisins.

Saksóknarinn vanhæfi tengist málinu á tvenna vegu annars vegar hefur hann tafið framgang málsins vegna einhverja mistaka hjá embættinu eins og það er orðað.

Eða að föðurumhyggjan fyrir syninum sínum sem stjórnaði fyrirtækinu EXISTA sem átti stærstan hluta í Kaupþingi hafi vegið meira enn að upplýsa málið strax.

Og sonurinn samþykkti að fella niður persónulegar ábyrgðir þessara manna sem stóðu fyrir þessu hruni og óráðsíu.

Eru þetta þau skilaboð sem fólk fær núna að "svíðingarnir" komast upp með að vera ekki ábyrgir fyrir gjörðum sínum.

Þetta er bara orðið meira en helvítis "FOKKING FOKK"

Nú er að bregðst við Jóhanna og Steingrímur, það þarf að setja neyðarlög strax sem afturkallar þessar fyrri heimildir þessara manna.

Það þarf að setja ríkissaksóknaran af strax...strax...strax.

Ég bara trúi þessu ekki...hvað eru þessar skilanefndir og bankastjórar eiginlega að gera dags daglega bara leggja kappla, eða rifja upp stundirnar í SUS þar sem þeir hafa flestir verið.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Sæll Guðmundur Óli,

ég held að Valtýr sé afar heiðarlegur og grandvar maður sem reynir eftir fremsta megni að vera grandvar. Samt er ég viss um að hann verði að víkja og raunar einnig allir þeir embættismenn í lögreglu og dómskerfinu sem á einhvern hátt þessum stórspekulöntum, (jafnvel án þess að vita af því sjálfir) verði að víkja. 

Það sýndi sig þegar var verið jagast út í Baug, að þá var fyrirtækið með sæg af dýrustu lögmönnum þjóðarinnar og einnig erlendis frá. Ekkert var til sparað. Einnig einhverja áróðusmeistara að störfum. Í því stríði var allt tínt til, allt var gert dularfullt,  því tilgangurinn helgaði meðalið. 

Í því verki að gera lítið úr ríkissaksóknara.

Kristbjörn Árnason, 15.6.2009 kl. 08:10

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Árni.

Ég held að Sjálfstæðisflokkurinn hafi svo sannarlega komið ár sinni fyrir borð í Bankakerfinu, Dómskerfinu og stjórnsýslunni almennt..

Þau sem eru að burðast við að stjórna núna hafa ekki roð í þetta lið.

Guðmundur Óli Scheving, 15.6.2009 kl. 18:03

3 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Kristbjörn.

Það er ekki spurning að halda að hann sé svona og svona. Hann verður bara að víkja.

Hann er ríkissaksóknari og til hans koma öll mál til afgreiðslu, hann fær það hlutverk í restina á rannsóknum mála að velja og hafna þeim málum sem saknæm eru og ekki sem koma til hans.

Sonur hans var framkvæmdastjóri EXISTA sem átti stæsta hlut í KB banka. Og nú kemur í ljós að vegna mistaka saksóknarans hefur mál sem tengist syni hans tafist óheyrilega.

Varandi Baug þá voru bara þessir saksóknarar þar ekki nægilega klárir held ég.

Guðmundur Óli Scheving, 15.6.2009 kl. 18:16

4 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Þú mátt ekki misskilja mig. Kallinn verður að víkja um það er engin spurning. En var það sem þóttist vera að segja og einnig allir þeir embættismenn í þessu dóms- og lögreglukerfi okkar.

Kveðja

Kristbjörn Árnason, 15.6.2009 kl. 22:23

5 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Kristbjörn.

Ég er sammála þér félagi. Þetta er að verða ótúlegt.

Endalausar upp á komur alla daga.

Gott að við erum þó að reyna að vekja athygli á ýmsum atriðium sem ekki eruað virka.

Guðmundur Óli Scheving, 16.6.2009 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 83896

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband