Nýtt bákn að fæðast "Bankamálastofnun" !

Ný stofnun mun fæðast á næstu dögum Bankasýsla  rikisins heitir hún víst, sem mun hafa það hlutverk að halda utan um eignarhlut ríkisins í fjármálastofnunum.

Stofnunin sem kemur til að sjá bönkum og sparisjóðum fyrir fjármagni og byggir upp fjármálakerfið aftur.

Ef Alþingi samþykkir frumvarp Fjármálaráðherra, sem er nú harla líklegt.

Það vekur athygli að skipað verður í stöðurnar til fimm ára eftir að stöðurnar hafa verið auglýstar eða líftíma stofnunarinnar.

Einig er það nýmæli að bankaráðin eru ekki pólitíkstvalin heldur á að auglýsa eftir fólki með ákveðna menntun og reynslu af banka-og fjármálafyrirtækjum. Meira segja fólkið á götunni hefur möguleika á að sækja um stöðu í bankaráðunum. Hafi  fólið það þann grunn sem þarf.

Viðskipta-og Hagfræði eru líka í mælikvarði á þá sem geta sótt um að sitja í bankaráðum ríkisbankana.

Það verða því fjórar stofnanir sem sjá um bankamál á Íslandi, Fjármálaráðuneyti, Seðlabanki,Fjármálaeftiltið og nú á næstunni Bankasýsla ríkisins.

Vonandi verða þessir þrír bankastjórnendur sem ráðnir verða í stjórnunarstöður Bankasýslunar ráðnir  með sátt og vilja þjóðarinnar.

Þá er nú búið að bjarga bönkunum og vonandi verða það þá heimilin næst.

Það hlýtur að verða sett á lagginar Velferðarstofnun Heimilana .

Þetta finnst mér.


mbl.is Stofna Bankasýslu ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Skuldir heimilanna hafa í ljósi reynslunnar til hneigingu að vera í samræmi við við skuldir Fjármálakerfisins Íslenska hlutfallslega meir hvað varðar heimilin.

Væri því ekki best að byggja hér upp kostnaða lítið heimilsfjármálakerfi sem sérhæfir sig í því að lán almenning ódýrt og hagstætt.

Eigum við ekki að læra að mistökum meintra snillinga sem geta fyllst af löglegri græðgi með tilheyrandi óreiðu og glannaskap, hvenær sem er ef launin er nógu góð.

Júlíus Björnsson, 21.6.2009 kl. 20:54

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Júlíus.

Þakka þér þitt innlegg

Guðmundur Óli Scheving, 21.6.2009 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband