Tvöföld atkvæðagreiðsla til ESB er lýðræði !

Birgitta Jónsdóttir þingmaður Borgarahreyfingarinnar, heldur áfram baráttu sinni fyrir lýðræðislegum vinnubrögðum á Alþingi. Hún hleypur allavega ekki af vetfangi eins og sumir þingmenn, sem hafa sömu skoðun og hún hefur, hafa gert.

Rosalegur kosnaður er samhliða þessari umsókn, ef af verður ekki undir miljarði. Já í allri kreppunni og niðurskurðinum finnst Jóhönnu Sigurðardóttur og hennar fylgisveinum mál málana aðeild að ESB.

Bullið í sumu af þessu fólki í Samfylkingu og Vinstri Grænum er bara rosalegt, það hefur komið fram margoft að við munum fá einhverja sérmeðferð vegna auðlinda okkar í vatni og sjávarútvegi og annara hluta.

Samþykktir landsfunda Vinstri Grænna í gegnum tíðina hafa verið sveigðar til með frumvarpi ríkistjórnarinnar sem VG á aðeild að og verið er að fjalla um í þinginu.

Nú horfa fyrrum nýlenduþjóðir eins og Bretar, Hollendingar, Spánverjar gæðgisaugum til auðlinda okkar eins og fiskimiða,drykkjarvatns,orkuvera og nýja olíusvæðisins austur af landinu.

Við verður ekki spurð um eitt eða neitt varðandi auðlindirnar með tímanum, ef við göngum inn í ESB.

Þetta er bara glapræði að vera að sækja um aðeildarviðræður á þessum tíma.

Þetta finnst mér.


mbl.is ESB-umræða heldur áfram á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hvað innflutning varðar er EU ekki samkeppni fær. Útfluttning ekki á fullvinnslu vöru. 10% Asíu hæglega látið okku fá pínulítið brot af USA útfluttning og fengið fullunnið sjávarfang í staðinn.

Ísland er ekki til að þjóna útflunings hagsmunum EU. [EU er ekki sjálfbær] USA  er það.

Júlíus Björnsson, 11.7.2009 kl. 18:01

2 Smámynd: Benedikta E

Sammála þér!

Góð færsla.

Kv.

Benedikta E, 11.7.2009 kl. 19:25

3 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Júlíus.

Við skulum sjá hvort þetta verður samþykkt.

Svo er nú forsetinn eftir líka.

Þakka þér innlitið

Guðmundur Óli Scheving, 11.7.2009 kl. 20:20

4 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Benedikta.

Þakka þér innlitið

Guðmundur Óli Scheving, 11.7.2009 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 83941

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband